05.05.2017 - - Aðalfundur 2017 - haldinn hjá Auðbjörgu ehf. í Þorlákshöfn 05.05.2017 - - 25 ára afmæli Atorku, haldið í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 10.10.2017 - - Illugi Gunnarson formaður Byggðastofnunar og fv.ráðherra rædddi um fjórðu iðnbyltinguna 09.11.2017 - - Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hf. sagði frá fyrirtækinu og honum...
Stjórnir Atorku 1992-2018
Atorka Yfirlit yfir stjórnir samtakanna 1992-2018 ár Formaður Aðrir stjórnarmenn: Varamenn Staðsetning fundar 1992 Þorsteinn Ásmundsson Pétur Reimarsson, Bergsteinn Einarsson, Birgir Guðmundsson, Guðmundur Ingvarsson Fannar Jónasson, Örn Grétarsson Inghóll Selfossi 1993 Þorsteinn Ásmundsson Pétur Reimarsson, Bergsteinn Einarsson, Birgir Guðmundsson, Guðmundur Ingvarsson Fannar Jónasson, Örn Grétarsson...
Starfamessa 2017
Atorka og SASS [Sóknaráætlun Suðurlands] standa að Starfamessu sem haldin verður í Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudaginn 14.mars 2017. Um er að ræða kynningu á störfum og námsleiðum að þeim, í iðn- verk- og tæknigreinum margskonar. Til Starfamessunnar er boðið öllum grunnskólanemum í 9. og 10. bekkjum sunnlennlenskar grunnskóla, allt frá Þorlákshöfn...
Starfamessa 2015
Starfamessa á Suðurlandi 2015 var haldin í Fjölbrautaskóla Suðurlands 19. mars 2015 kl. 10-16 í samstarfi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi, Vinnumálastofnunar á Suðurlandi og grunn- og framhaldsskóla á svæðinu. Á Starfamessu á Suðurlandi 2015 voru 28 kynningarstöðvar þar sem yfir 30 sunnlensk fyrirtæki kynntu starfsemi...