Fundur um íslensku krónuna

Miðvikudaginn 4.nóvember 2015 stóð Atorka fyrir fundi meðal félagsmanna sinna á Hótel Selfoss, þar sem farið var  yfir gengismál, vexti og verðtryggingu og þá þeirri spurningu velt upp hvort upptaka nýs gjaldmiðils væri raunhæfur kostur fyrir íslendinga.

Ársæll Valfelss fór yfir þessi mál með fundarmönnum og skýrði sína sýn á þessa hluti.

Þátttaka félagsmanna var góð, en yfir 30 manns mættu á fundinn.