05.05.2017 - - Aðalfundur 2017 - haldinn hjá Auðbjörgu ehf. í Þorlákshöfn 05.05.2017 - - 25 ára afmæli Atorku, haldið í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 10.10.2017 - - Illugi Gunnarson formaður Byggðastofnunar og fv.ráðherra rædddi um fjórðu iðnbyltinguna 09.11.2017 - - Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hf. sagði frá fyrirtækinu og honum...
Aðalfundur Atorku 2018
AÐALFUNDARBOÐ Kæri Atorkufélagi. Boðað er til aðalfundar og vorferðar Atorku, miðvikudaginn 9.maí nk. Fundurinn verður haldinn að Hellishólum í Fljótshlíð og hefst kl.18:00. Dagskrá skv.samþykktum samtakanna: http://www.atorkan.is/samthykktir/ Boðið verður uppá léttar veitingar á fundinum. Í tengslum við aðalfundinn förum við í hefðbundna „vorferð“ þar sem fyrirtæki á svæðinu verða heimsótt...
Hádegisfundur með Höllu Tómasdóttur
Halla Tómasdóttir frumkvöðull og fv.forsetaframbjóðandi heimsótti okkar og hélt fyrirlestur í hádeginu föstudaginn 2.mars 2018 á Hótel Selfoss. Um 50 manns mættu, Atorkufélagar, gestir þeirra og aðrir gestir. Aldeilis frábær fyrirlestur þar sem Halla fór m.a. yfir leiðtogahlutverkið, bæði í lífi og starfi, sagði frá persónulegri reynslu sinni sem stjórnandi,...
Hádegisverðafundur með Jóni í Össuri
Atorka hélt hádegisverðarfund á Hótel Selfoss fimmtudaginn 9.nóvember 2017, þar sem Jón Sigurðsson forstjóri Össurar kom í heimsókn. Jón kom víða við í sinni framsögu, sagði m.a. frá starfsemi Össurar, rekstri fyrirtækisins, stjórununarháttum, honum sjálfum ofl.ofl. Mjög góð mæting var á þessum fundi, en yfir 50 manns mættu og nutu...
Fundur um fjórðu iðnbyltinguna
Vel sóttur og vel heppnaður fundur um fjórðu iðnbyltinguna. Atorka stóð fyrir fundi þann 10.október í Tryggvaskála á Selfossi, þar sem Illugi Gunnarsson stjórnarformaður Byggðastofnunar og fv.ráðherra, fór yfir sína sýn á þá byltingu sem er að eiga sér stað um þessar mundir og mun breyta samfélögum heimsins gríðarlega á...
Starfamessa 2017 – lokaskýrsla
Framgangur verkefnis Þriðjudaginn 14.mars síðastliðinn var haldin í annað skiptið Starfamessa, áhersluverkefni sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í samstarfi við Atorku – samtaka atvinnurekenda á Suðurlandi og Fjölbrautaskóla Suðurlands. Til messunnar var boðið öllum 9. og 10. bekkjum grunnskólanna og 1. og 2. bekk framhaldsskólanna og var...
Aðalfundur, vorferð og 25 ára afmælisfagnaður 2017
Aðalfundur Atorku fór fram á föstudaginn 5.maí 2017, í starfsstöð Auðbjargar ehf. í Þorlákshöfn. Fundurinn var léttur, skemmtilegur og mikið spjallað auk hefðbundinna aðalfundarstarfa. Um 30 manns mættu á fundinn. Sigurður Þór Sigurðsson hjá TRS Selfossi var endurkjörinn sem formaður samtakanna. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Ármann Einarsson – Auðbjörg...
Kynningafundur um upplýsingaöryggi
Atorka stóð fyrir upplýsingafundi fimmtudaginn 26.janúar um öryggi tölvukerfa, nýju Persónuverndarlögin og varasama skilmála samfélagsmiðla. Oddur Hafsteinsson sérfræðingur í upplýsingaöryggismálum hjá TRS fór yfir hvar helstu hættur á gagnatapi, gagnaleka og gagnaþjófnaði liggja, hvernig beri að umgangast sínar tölvur, síma og aðra nettengda hluti svo og hvað ber helst að...
Starfamessa 2017
Atorka og SASS [Sóknaráætlun Suðurlands] standa að Starfamessu sem haldin verður í Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudaginn 14.mars 2017. Um er að ræða kynningu á störfum og námsleiðum að þeim, í iðn- verk- og tæknigreinum margskonar. Til Starfamessunnar er boðið öllum grunnskólanemum í 9. og 10. bekkjum sunnlennlenskar grunnskóla, allt frá Þorlákshöfn...
Vorferð Atorku 2016
Vorferð Atorku var farin til Hollands og Þýskalands dagana 19.- 20.maí 2016. 54 einstaklingar tóku þátt í ferðinni, Atorkufélagar og makar þeirra. Heimsótt voru tvö fyrirtæki í ferðinni. Annars vegar heimsóttum við H.Hardeman í Veenendaal í Hollandi sem er stór framleiðandi á stálgrindarhúsum og samstarfsaðili Landstólpa ehf. í Gunnbjarnarholti. Gríðarlega...